Velkomin/nn

Signatus sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu!

Fylgstu með Signatus á

Snjallir vefir

Snjallir vefir eru skalalegir sem þýðir að vefurinn aðlagar sig að skjástærð þess tækis sem vefurinn er skoðaður í.

Við elskum WordPress!

Yfir 60 milljónir manna nota WordPress til að keyra síðurnar sínar.

WordPress er án efa lang vinsælasta vefumsjónarkerfið á markaðnum í dag og voru um 25% nýrra vefja settir upp á WordPress árið 2011. WordPress er í stöðugri þróun og er eitt notendavænasta vefumsjónakerfi sem stendur til boða í dag. Til eru ótal viðbætur við kerfið svo að það er bæði ódýrt og einfalt að bæta við eiginleikum og smíða sérlausnir fyrir WordPress vefi.

Meðal þeirra sem nota WordPress er Honda, Ford, CNN, New York Times og NASA.

Markaðssetning á netinu

Leitarvélabestun

Er vefsíðan þín sjáanleg í leitarvélum? Signatus býr yfir þekkingu og reynslu til þess að gera þinn vef sjáanlegri á vefnum.

Samfélagsmiðlar

Samfélagsmiðlar geta verið öflugt markaðstól fyrir fyrirtæki. Signatus er með sérfræðingana sem hjálpa þínu fyrirtæki að ná árangri á samfélagsmiðlum.

Vefsíður eftir Signatus!

Hér má sjá hluta af þeim verkum sem Signatus hefur unnið á síðustu misserum, vefirnir keyra flestir á WordPress eða Shopify og eru langflestir skalanlegir.

Settu þig í samband við Signatus!

Signatus í nokkrum orðum...

Signatus hefur frá árinu 2010 hjápað fjölda fyrirtækja að ná frekari árangri í markaðsmálum. Fyrirtækin eru af öllum stærðum og gerðum og koma úr mismunandi áttum atvinnulífsins. Signatus hefur einnig komið að vinnu og ráðgjöf fyrir fyrirtæki frá Danmörku, Svíþjóð, Spáni, Litháen og öðrum löndum.

Signatus sérhæfir sig í markaðssetningu á netinu en hefur einnig tekið að sér hin ýmsu verkefni. Hjá fyrirtækinu vinna markaðsóðir einstaklingar með brennandi áhuga á viðskiptum.

Eigendur fyrirtækisins eru Gunnlaugur Arnarsson og Tryggvi Thoroddsen.

Sendu okkur línu og við höfum samband um hæl...

571-2400